1 3 4 5

8

Reyktur lax
Reykti laxinn okkar er þróaður sem afurð af færasta sérfræðingi, unninn í fyrsta flokks aðstöðu úr afbragðs hráefni. Þó reykhúsið sé nýtt af nálinni er aðferðin gömul og þrautreynd.

 

9
Grafinn lax
Við höfum lagt í mikið þróunarstarf til að setja graflaxinn okkar í algeran sérflokki. Þannig var það markmið okkar að gera sem mest úr bragðgæðum um leið og ferskleiki hráefnisins fengi að halda sér. Við erum stoltir af afurðinni og teljum hana með því besta á markaði.

Reykhúsið Reykhólar ehf - Eyrartröð 13, 220, Hafnarfirði. - Sími: 824-3180 - rr@reykhusidreykholar.is